Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar

43 NÆSTA STIG – Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7.–10. bekk 40157 Þekking á hugmyndinni okkar Hvað vitum við? Hvað vitum við ekki? Notið tengslanetið ykkar, bækur og netið. Hvar getum við aflað okkur þekkingar? Hjá okkur sjálfum Hjá fólki sem við þekkjum ekki Hjá fólki sem við þekkjum Hjá fjölskyldu og nánum vinum Hægt er að hlaða niður til að prenta út

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=