Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar

Virðismat hugmyndarinnar Leggið mat á hugmyndirnar ykkar eina í einu með hjálp virðisskotskífunar og setjið kross í reitinn sem hver hugmynd passar inn í. Hópurinn. • Fyrir hverja hefur hún gildi? • Hvernig hefur hún gildi? Hópurinn ræðir styrkleika og veikleika hverrar hugmyndar. Finnið þrjú dæmi um hvort. E r f i t t a ð f r a m k v æ m a H e f u r g i l d i f y r i r m a r g a A u ð v e l t a ð f r a m k v æ m a H e f u r g i l d i f y r i r f á a Hægt er að hlaða niður til að prenta út

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=