Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar

39 NÆSTA STIG – Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7.–10. bekk 40157 Æfingar – Virðismat hugmyndarinnar Spurningar Nemendur fara í hópana sína og íhuga og ræða eftirfarandi spurningar. Hvað • Hvert er notagildi hugmyndarinnar? • Hvað annað er hægt að nota hana fyrir? • Hvað annað hefur sama notagildi? • Hvaða vörur eru til sem líkjast þessari? Hvað er sameiginlegt með þeim? Að hvaða leyti eru þær ólíkar? Hver • Hver á að nota hugmyndina? • Hver getur ekki notað hugmyndina? • Hver annar getur notað hugmyndina? Hvers vegna • Hvers vegna er hugmyndin gagnleg? • Hvers vegna er hún betri en einhver önnur hugmynd? Hvernig • Hvernig má móta hugmyndina? • Hvernig er hægt að breyta, aðlaga eða bæta hugmyndina? Hvar • Hvar kemur hugmyndin að gagni? • Hvar annars staðar gæti hún verið gagnleg? • Hvar er ekki hægt að nota hugmyndina?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=