Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar

Blað til að fjölfalda: Hugsanir út og suður (myndir) Myndið 3–5manna hópa. Þrír úr hópnumeiga hver í sínu lagi að velja orð úr einumaf dálkunum (ákveðið fyrirfram hver velur úr hvaða dálki). Það má ekki segja orðið upphátt fyrr en allir hafa valið. Út frá þessum þrem orðum á nú að láta sér detta í hug eins margar viðskiptahugmyndir og mögulegt er – þær mega alveg vera villtar og klikkaðar. Það má ekki gagnrýna tillögur hinna! Veljið bestu hugmyndirnar og skrifið þær niður. Kynnið þær fyrir hinum í bekknum. Vara/afurð Viðskiptavinir Vandamálið Myndarammar Stelpur Á lítið af peningum Tölva Strákar Er þreytt(ur) á morgnana Dagatöl Ellilífeyrisþegar Þarf að fara snemma heim Sokkar Foreldrar með lítil börn Hefur mikið að gera Brauðkassi Íþróttaáhugafólk Langar að eignast fleiri vini Matreiðslubók Kvikmyndaáhugafólk Býr í litlu húsnæði Hverfisverslun Ungt fólk Þarf að fara langt í skóla/vinnu Kaffihús Vagnstjórar Leiðinlegt að þvo þvott Sumarleyfisferðir Vinnur vaktavinnu Þarf að fara langt í bíó Kort Kattareigendur Langar til að ferðast Endurskinsmerki Foreldrar unglinga Er gleyminn Kvikmynd Stjórnmálamenn Er myrkfælin(n) Belti Lögreglumaður Þarf að fara langt að hitta vinina Bréfahnífur Fráskildir foreldrar Á lausu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=