Næring og lífshættir

Menntamálastofnun 40636 Næring og lífshættir er kennslubók í heimilisfræði fyrir elstu bekki grunnskóla. Í bókinni er fjallað um næringar- fræði, matvælafræði, umhverfismál og fleira tengt heimilishaldi. Verkefni fylgja hverjum kafla. Höfundur bókarinnar er Brynhildur Briem, utan kaflans Umhverfisvernd og neysla, sem Margrét Júlía Rafns- dóttir skrifaði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=