Næring og lífshættir

57 M atvælafræ Ð i Jurtafita Jurtafita er ýmist unnin úr fræjum jurta eða fituríkum aldin- um þeirra. Helstu jurtir sem fita til matargerðar er unnin úr: • Aldin og fræ olíupálmans (pálmaolía, pálmakjarna- olía) • Baðmullarfræ (bómolía) • Fræ kakótrésins (kakósmjör) • Jarðhnetur (jarðhnetuolía) • Kókoshnota (kókosfita) • Maís (maísolía) • Ólífur (ólífuolía) • Repjufræ (repjuolía, rapsolía, canola) • Sesamfræ (sesamolía) • Sojabaunir (sojaolía) • Sólblómafræ (sólblómaolía) • Vínberjakjarnar (vínberjakjarnaolía)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=