Næring og lífshættir
1. Hvað er sætuefni? 2. Hver er munurinn á gervisætuefnum og sykur- alkóhólum? 3. Hversu miklu sætari en sykur eru gervisætuefni? 4. Hvers vegna eru gervisætuefni notuð í matvæli? 5. Hvernig er ásættanleg dagleg inntaka (ADI) aukefna skilgreind? 6. Í gosdrykki er leyfilegt að setja allt að 600 mg af aspartami í hvern lítra. Ef miðað er við að fram- leiðendur noti þetta magn í vörur sínar hvað getur þá strákur eða stelpa sem er 40 kg drukkið marga lítra af slíkum drykk án þess að neyslan á aspartami fari yfir ásættanlega daglega inntöku efnisins? 7. Hversu marga sykuralkóhóla getum við átt von á að finna í matvælum á Íslandi? 8. Hver eru helstu notagildi sykuralkóhóla? 9. Hvers vegna stendur oft á tyggigúmmípökkum að neysla vörunnar geti valdið niðurgangi? Farið í matvörubúð og leitið að matvælum sem inni- halda sætuefni. Hvað finnið þið mörg sætuefni og í hvaða vörum eru þau? ? 48 M atvælafræ Ð i
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=