Næring og lífshættir

40 M atvælafræ Ð i 1. Úr hverju er kaffi unnið? 2. Hvað þarf að gera við kaffibaunirnar áður en hægt er að búa til úr þeim kaffi? 3. Úr hverju er te unnið? 4. Hvað er gert við telaufin áður en hægt er að búa til úr þeim te? 5. Úr hverju er kakó unnið? 6. Hvað er gert við kakóbaunirnar áður en hægt er að nota þær í súkkulaðiframleiðslu? 7. Hver er munurinn á kakómassa og kakósmjöri? 8. Hver er munur á innihaldsefnum í suðusúkkulaði og mjólkursúkkulaði? 9. Úr hverju er hvítt súkkulaði? 10. Ræðið í bekknum hvers vegna Aztekar kölluðu kakótréð „fæðu guðanna“. ? Kona að tína telauf.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=