Næring og lífshættir

33 A lmenn næringarfræ Ð i 1. Hvaða þarfir líkamans aukast helst við erfiða hreyfingu? 2. Hvers vegna þarf að bæta upp það vökvatap sem verður við erfiðar æfingar? 3. Hvernig er best að bæta þetta vökvatap upp? 4. Er nauðsynlegt að nota próteinduft til að uppfylla aukna próteinþörf íþróttafólks? Ræðið í bekknum hvernig best er að undirbúa sig undir íþróttaæfingu eða keppni hvað næringu varðar og mikilvægi þess að bæta orkutap og stuðla að upp- byggingu eftir æfingu. ?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=