Næring og lífshættir
22 A lmenn næringarfræ Ð i Notum nú Matarvefinn (www.matarvefurinn.is) til að bera saman orkudreifingu í ýmsum matvælum. Veljið „uppskrift“ í forritinu og síðan fæðutegund og magn. Látið forritið síðan reikna út % fyrir orkudreifingu. Reiknið út eftirtalda rétti: 1. Hamborgari (70 g), hamborgarabrauð (60 g), franskar (125 g), hrásalat með majónesi (60 g) og kokteilsósa (15 g). 2. Sleppið nú kokteilsósunni en setjið 15 g af tóm- atsósu í staðinn. 3. Eins og liður tvö nema núna er hrásalati með majónesi skipt út fyrir hreint hrásalat. 4. Eins og liður þrjú nema nú er frönsku kartöflunum sleppt. 5. Hvernig dreifist orkan á orkuefnin í liðum 1) til 4)? 6. Pitsa með pepperóni 120 g sneið. 7. Pitsa með nautahakki 120 g sneið. 8. Hvernig dreifist orkan á orkuefnin í liðum 5) og 6)? 9. Samloka með rækjusalati. 10. Samloka með grænmeti. 11. Hvernig dreifist orkan á orkuefnin í liðum 7) og 8)? ?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=