Næring og lífshættir
21 A lmenn næringarfræ Ð i Að meta næringargildi Embætti landlæknis setur fram ráðlagða dagskammta (RDS). Þessa skammta er hægt að nota sem viðmiðunargildi fyrir hollt fæði. Til að meta næringargildi fæðis getum við notað upp- lýsingar frá Embætti landlæknis. Hollt mataræði er sam- kvæmt því fæði sem er þannig að orkudreifing þess er hliðstæð því sem embættið mælir með og magn vítamína og steinefna þannig að það uppfylli RDS. Til að reikna út næringargildi er hægt að nota forritið Matarvefurinn (www.matarvefurinn.is) . Síðan er hægt að bera niðurstöður útreikninganna saman við leiðbeiningar Embætti landlæknis. Einnig er hægt að reikna út dreifingu orkuefna með því að finna samsetningu fæðunnar í næringarefnatöflum og reikna svo hve mikil orka kemur úr hverju orkuefni.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=