Næring og lífshættir

16 A lmenn næringarfræ Ð i Vítamín Hlutverk Skortseinkenni Helstu uppsprettur Ýmis fróðleikur V a t n s l e y s a n l e g B-vítamín hópurinn: B 1 , B 2 , B 3 ,B 6 , B 12 , fólat, bíótín og pantóþen- sýra Nauðsynlegt fyrir: Bruna og efnaskipti (að fá orku úr orkuefnunum). Taugakerfið Húð Skaðsemi í tauga- kerfi. Þreyta, húð- breytingar, hörgul- sjúkdómurinn beri- beri ef ástandið stendur lengi. Kornvörur, mjólkurvörur, egg, kjöt og sum þeirra eru einnig í græn- meti og ávöxtum. Öllum konum sem geta orðið barnshafandi er ráðlagt að taka inn fólattöflur. B-vítamín er hópur vítamína sem öll vinna saman. Ef fæðið er þannig samsett að það uppfylli þörf fyrir B 1 -, B 2 -, og B 3 - vítamín fylgja hin yfir- leitt í kjölfarið. C-vítamín Að verja gegn skaðsemi súrefnis (andoxunarefni), kemur þannig í veg fyrir skaða á frumum. Myndun bandvefs (svo sár grói). Eykur nýtingu járns úr fæðu. Þreyta Skert mótstaða gegn sýkingum Skyrbjúgur sem er lífshættulegur hörgulsjúkdómur og veldur meðal annars blæðingu í húð, vöðvum og innri líffærum. Sítrusávextir (appelsínur, mandarínur, sítrónur), ber, kíví, paprika, gulrófur, kál og kartöflur. Gulrófur hafa verið kallaðar sítrónur norðursins vegna mikils C-vítamín innihalds. C-vítamín er viðkvæmt. Það eyðileggst við langa suðu og þegar súrefni loftsins leikur um það. Því er mikilvægt að sjóða matinn ekki lengur en nauð- synlegt er, geyma sundurskorin matvæli (til dæmis hrásalat) ekki lengi fyrir neyslu og ganga vel frá afgöngum. Yfirlit yfir vítamín

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=