Næring og lífshættir
12 A lmenn næringarfræ Ð i Æskileg samsetning fæðunnar Samkvæmt ráðleggingum Embættis landlæknis um matar- æði er æskileg samsetning fæðunnar eftirfarandi: Í töflu 1.4 á bls. 13 kemur fram skipting orkuefnanna, annars vegar samkvæmt ráðleggingunum og hins vegar niðurstöð- umúr fæðukönnunmeðal unglinga 9–15 ára semRannsókna- stofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala- háskólasjúkrahús framkvæmdi árin 2003–2004. Hæfilegt er að prótein veiti 15% heildarorku, að 30% orkunnar komi úr fitu, þar af ekki meira en 10% úr harðri fitu. Hæfilegt er að úr kolvetnum fáist 55% orkunnar, þar af ekki meira en 10% úr við- bættum sykri. Æskilegt er að fæðutrefjar séu að minnsta kosti 25 g á dag miðað við 2400 kílókaloría fæði.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=