Myndamáttur
Myndamáttur | © Menntamálastofnun 2021 | 40663 28 VERKEFNAVINNA Hægt er að útfæra gönguna á marga mismunandi vegu sem getur m.a. tengst því hvaða viðfangsefni hópurinn er að vinna með eða jafnvel leiðinni sem valin er. Hér leggjum við til tvær mismunandi útfærslur á verkefninu: / Nemendur taka myndir af öllu því sem virkjar ákveðnar tilfinningar á göngunni. T.d. tilfinninguna umað tilheyra eða ekki. Þetta getur reynst góð aðferð þegar markmiðið er að kortleggja og kanna þau ólíku áhrif sem nærumhverfið hefur á nemendahópinn og skoða hvernig ákveðin rými tala með mismunandi hætti til okkar. Afmarkamætti myndatökunameð skýrari hætti til dæmis með því að láta nemendur útbúa ákveðnar spurningar fyrir gönguna og biðja þau síðan að taka myndir sem sýni viðbrögð við spurningum þeirra. Þetta getur reynst góð aðferð fyrir nemendur til þess að eiga í gagnrýnu samtali við nærsamfélag sitt.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=