Myndamáttur
Myndamáttur | © Menntamálastofnun 2021 | 40663 26 3/ RÝMIS- GANGA Að tilheyra rými. Gönguferð með nemendum getur leitt ýmislegt fróðlegt í ljós. Í þessu skrefi snýst verkefnið um að tengjast nærsamfélaginu og beita þeim greiningaraðferðum sem farið hefur verið yfir með virkum hætti. Hér leiðir kennari nemendur í göngu þar sem verkefnið er að taka ljósmyndir af því sem fyrir augu ber.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=