Myndamáttur
Myndamáttur | © Menntamálastofnun 2021 | 40663 20 Mynd 1 , „Spítali“ eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur úr seríunni Misheppnuð ljósmæling . Nafn seríunnar gefur til kynna að lokaniðurstaða myndarinnar sé ekki sú sem ljósmyndari lagði upp með, heldur að ramminn sem sýndur er sé tilviljunarkenndur og gefi tilfinningu fyrir augnabliki. Nafn myndarinnar vísar í spítala en viðfangsefnið er hulið hendi sem er úr fókus, þar sem fókusinn hafði verið stilltur á þann sem er í bakgrunni. Markmiðið er einnig að nemendur verði færari í að nota myndir sem tæki til að tjá eigin upplifun og skoðanir. Í því sambandi getur verið gagnlegt að rýna í hvernig fókus, ljós og skuggar, óhefðbundin sjónarhorn eða önnur tæknileg atriði auk eftirvinnslu geta nýst til að styrkja frásögn ljósmyndarinnar. Hér eru dæmi um myndir sem endurspegla nokkur af þessum atriðum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=