Myndamáttur

Myndamáttur | © Menntamálastofnun 2021 | 40663 19 Mynd 3 , þar sem bleikur þvottur blaktir á snúru og hópur ólíkra fugla gengur saman í grasi, býður upp á umræður og spurningar sem snúa að hversdagslegum veruleika fólks og ólíkum möguleikum rýmis til að hafa áhrif á einstaklinga og hópa. / Hvers vegna ætli sé bara bleikur þvottur á snúrunni? / Hvaða aðstæður ætli dragi þessar ólíku fuglategundir saman?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=