Miðaldafólk á ferð
20 Silkileiðin Við höldum kannski að Afríka hafi alltaf verið Afríka og Evrópa alltaf verið Evrópa og allt hafi verið á sama stað og það er núna. Þannig er það nú ekki. Fyrir 200 milljón árum var mestallt land á jörðinni samvaxið í eitt meginland sem hefur verið kallað Pangea semmerkir Samjörð. Þá fór landið að liðast í sundur. Suður-Ameríka rifnaði frá Afríku, Norður-Ameríka frá Evrópu og Asíu og Suðurskautslandið og Ástralía fóru sínar leiðir. Þetta eru nöfnin á heimsálfunum eins og við köllum þær.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=