Menntun til sjálfbærni

2. KAFLI Menntun til sjálfbærni – fræðilegur grunnur 60 áhrif á stjórnmálalegum skala. Í menntun til sjálfbærni er mikilvægt að ræða um tilfinningar og efla tilfinningalega vitund nemenda. Unnið er með möguleika til aðgerða sem höfðar til hvers og eins, finnast í raunheimi nemenda en er jafnframt hægt að tengja við hnattræn vandamál og aðgerðamöguleika. Allar þessar kennslufræðilegar nálganir tengjast innbyrðis og byggjast oft á hver annarri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=