2. KAFLI Menntun til sjálfbærni – fræðilegur grunnur 34 Innihald/þema Kennslufræðileg markmið Kennsluaðferðir Umhverfismál Samfélagsmál Efnahagsmál Hnattræn vitund Umhverfismál Náttúrufræði Líffræði Vistfræði Þverfagleg og heildstæð nálgun Hugsa hnattrænt og framkvæma heima Skapandi hugsun - nýsköpun Auka áhuga, þekkingu og væntumþykju á náttúrunni Efla hæfni til virkrar þátttöku, gagnrýninnar hugsunar, að skilja flókin viðfangsefni, til þverfaglegrar hugsunar, að leysa ágreining og komast að niðurstöðu um álitamál, til samkenndar, réttlæiskenndar og til að átta sig á eigin ábyrgð. Lokamarkmið er að öðlast getu til aðgerða. Markmið: Að auka og efla gildi, hæfni og getu einstaklinga til að stuðla að sjálfbærri þróun innan samfélaga. Skoðunarferðir og upplifun í náttúrunni Vinna við náttúruvernd og vistheimt Listsköpun Athuganir, rannsóknir og tilraunir Hópavinna Veggspjöld Meta ástand lands/landlæsi Hlutverkaleikir Hermileikir Ferðalög með ímyndunarafli Málþing Heimskaffi Fiskabúrs-aðferðin Framtíðarverkstæði Smiðjur Kennsluaðferðir í menntun til sjálfbærni þurfa að gera nemendum kleift að taka þátt í ákvörðunarferlum, þær eiga að efla getu til að umgangast flókin og þverfagleg mál og ná samþættingu þeirra og einnig að vega og meta gildi og viðmið. Hugsmíðahyggja Valdefling Umhverfismennt Sjálfbær þróun Heimsmarkmið Menntun til sjálfbærni Mynd 3: Samband milli umhverfismenntar og menntunar til sjálfbærni. (Guðrún Schmidt) Í kafla 3 er m.a. sýnt dæmi um það hvernig hægt er að víkka út hefðbundna umhverfismennt, í þessu dæmi um jarðveg og mikilvægi hans, yfir í menntun til sjálfbærni.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=