Menntun til sjálfbærni

2. KAFLI Menntun til sjálfbærni – fræðilegur grunnur 19 LYKILHÆFNI SEM STUÐLAR AÐ SJÁLFBÆRRI ÞRÓUN Skref í átt að sjálfbærri þróun Mynd 1: Lykilhæfni fyrir sjálfbæra þróun. Þekking og skilningur á sjálfbærri þróun. Hæfni til: • Lýðræðisþátttöku • Gagnrýninnar hugsunar • Þverfaglegrar hugsunar • Samskipta Hæfni til: • Samkenndar • Réttlætiskenndar • Vilji til að vernda náttúruna • Ábyrgðartilfinning Breytingar á eigin neyslu og lífsstíl. Áhrif og skilaboð til samfélagsins og stjórnmálamanna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=