Menntun til sjálfbærni

6. KAFLI Aðgerðir strax – Það sem við verðum að gera 181 Mynd 46: Neysluþríhyrningur Landverndar aðstoðar við að minnka eigið vistspor. • Minnka eigið vist- og kolefnisspor o Hætta að sóa mat, orku, vatni, fötum o.fl. o Stórminnka neyslu, kjötát og umbúða-/plastnotkun o Fljúga minna og nota bílinn minna o Skipta yfir á rafbíl o Velja vörur eftir framleiðsluháttum og áhrifum á umhverfið og velferð dýra, ferðalagi vörunnar frá upprunastað og réttlæti gagnvart starfsmönnum o Kaupa notaðar vörur, fá hluti lánaða, gera við hluti • Stuðla að meira réttlæti, jöfnuði og mannréttindum o Kaupa ekki vörur þar sem mannréttindi voru ekki virt í framleiðsluferlinu o Kaupa sem mest af „Fair Trade“ vörum o Styðja frekar við smáframleiðendur og litlar verslanir og fyrirtæki en við stórar fyrirtækjasamsteypur o Hjálpa öðrum o Vera umburðarlynd/-ur, útrýma fordómum og hugsa um alla sem jafningja o Hafna ofbeldi o Láta í sér heyra ef maður verður var við mannréttindabrot o Ögra staðalmyndum sem viðhalda ójafnrétti o Læra um og virða ólíka menningarheima o Gefa til góðgerðamála

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=