Listin að lesa og skrifa 7a - Melóna

40251 7a Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Efnið skiptist í fjórar vinnubækur, litlar lestrarbækur, örbækur, lestrarspil, kennsluleiðbeiningar og verkefni á vef. Í þessari bók eru bókstafirnir j og f sérstaklega æfðir auk orðmyndanna ekki , sagði og mamma . Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Teikningar gerði Margrét E. Laxness.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=