Margt er um að velja
Margt er um að velja | 40202 | 62 Nemendablað 16. ENDURMAT Valkostir / Niðurstaða Matsaðferðin sem þú studdist við í verkefni 13 leiddi til þess að þú kannaðir gildismat þitt og áhuga með skipulögðum hætti. Niðurstaðan er þó ekki endilega sú sem þú hafðir vonast eftir og hugsanlega hefur umfjöllunin um kynjamuninn haft einhver áhrif á þig. Markmið þessarar æfingar er heldur ekki að þú veljir þér starf í eitt skipti fyrir öll. Tilgang urinn er að þú prófir að ganga í gegnum ferli þar sem þú vegur og met ur ákveðna þætti og velur að endingu úr mörgum möguleikum. Þá er það ekki síður mikilvægt að þú áttir þig á gildi þess að vera vel upplýstur um eðli þeirra starfa sem vekja áhuga þinn. Æfing Ef þú hefur áhuga á að gera æfinguna aftur út frá öðrum gildum eða störfum þá hefur þú tækifæri til þess hér. Grundvallargildi X Y X Y X Y X Y X Y 1. x8 2. x6 3. x4 4. x2 Samtals í Y reit 1 2 3 Til umhugsunar Margfeldi Starf 1 Starf 2 Starf 3 Starf 4 Starf 5 Ertu ánægðari með þessa niðurstöðu en þá fyrri?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=