Margt er um að velja

Margt er um að velja | 40202 | 60 Nemendablað 15. KYNBUNDIN STARFSHUGSUN Heimaverkefni Æfing 1 Hugsaðu um starf sem þér finnst að annað kynið eigi að vinna fremur en hitt. Starfið sem ég hef í huga er: Hvers krefst starfið? _________________________________________________________ Hvað er það við starfið sem þú telur vera karlalegt/kvenlegt? ____________________ Gætir þú hugsað þér að vinna við þetta starf? __________________________________ Æfing 2 Aflaðu upplýsinga um starfið sem þú varst að hugsa um. Kannaðu starfið. Notaðu netið eða taktu viðtal við einhvern sem vinnur við þetta tiltekna starf. Hafðu eftirfarandi spurningar Töfraformúlunnar til hliðsjónar þegar þú kannar starfið. Eðli starfsins q Í hverju er starfið fólgið? q Hver er tilgangur með starfinu? q Hvernig er starfinu best lýst? Hvers krefst starfið? q Hvaða áhugamál þarf sá að hafa sem vill stunda þetta starf? q Hvaða hæfni leiðir til velgengi í þessu starfi? Undirbúningur q Þarf sérstaka starfsþjálfun til að stunda þetta starf? q Er nauðsynlegt að hafa náð prófum til að geta stundað starfið? Gætir þú eftir þessa athugun Hvað kom helst á óvart við hugsað þér að vinna við þetta starf? könnun á starfinu? Ertu enn sömu skoðunar Hvað fannst þér vera eftir að hafa kannað starfið? merkilegast við starfið ? Vinnuskilyrði q Útivinna? q Innivinna? q Líkamleg vinna? q Hættuleg vinna? Hvað gefur starfið af sér? q Hver eru meðallaun þeirra sem stunda starfið? q Er auðvelt að verða sér úti um atvinnu á þessu sviði?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=