Margt er um að velja

Margt er um að velja | 40202 | 54 Margfeldi Starf 1 Starf 2 Starf 3 Starf 4 Starf 5 Nemendablað 13. ÁHUGAVERÐ STÖRF Valkostir / Tilraun 1 Æfing 1. Skrifaðu hér fyrir neðan þau fimm störf sem þér finnst hvað áhugaverðust. Skráðu einnig, í forgangsröð, grundvallargildi þín úr æfingu þrjú, ÞAÐ SEM SKIPTIR MIG MÁLI. Grundvallargildi X Y X Y X Y X Y X Y 1. x8 2. x6 3. x4 4. x2 Samtals í Y reit 2. Nú þarftu að gefa hverju gildi stig frá 0 og upp í 4 eftir því hve vel þú telur það samræmast hverju starfi. Skráðu stigin í X reitinn. Byrjaðu á því að gefa gildi A stig og skráðu þau í X reitinn og svo koll af kolli. Í töflunni hér að neðan sérðu hvað stigagjöfin merkir. Það samræmist starfinu fullkomlega 4 stig Það samræmist starfinu vel 3 stig Það samræmist starfinu í meðallagi vel 2 stig Það samræmist starfinu lítið 1 stig Það samræmist starfinu alls ekki 0 stig 3. Það gildi sem þú setur í forgang ætti að vega þyngra en þau gildi sem þú metur að hafi ekki eins mikið vægi. Því hefur gildinu A verið gefið vægið 8 en gildinu D vægið 2. Nú átt þú að margfalda veginn stigafjölda með stigunum í X reitnum og skrá útkomuna í reit Y. 4. Ef þú leggur nú saman stigin í hverri súlu merktri Y þá færðu heildarútkomu sem sýnir hve mikið vægi hvert starf hefur í huga þínum. Skrifaðu hér fyrir neðan þau þrjú störf sem þú gafst flest stig. 1 2 3 Þessum störfum hefur þú áhuga á. Þú ættir að kynna þér þau betur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=