Margt er um að velja

Margt er um að velja | 40202 | 50 Nemendablað 11. AÐ SETJA SÉR MARKMIÐ Markmið / Niðurstaða Hugum nú að því hvað hver og einn getur gert til að styrkja sjálfan sig ef eitthvað af einkennum þess sem er í brotthvarfshættu á við um hann. A) Skrifaðu þá þrjá þætti sem eru yst í köngulóarvefnum þínum í reitina hér fyrir neðan. Reyndu að finna út hvað orsakar þá og settu þér loks markmið sem gætu styrkt stöðu þína og dregið úr brotthvarfshættu. Orsakir Brotthvarfsþættir Markmið/Lausnir B) Það að setja sér markmið eykur líkurnar á að þú haldir þér við efnið og dregur þar með úr hættunni á brotthvarfi. Nú skaltu hugsa þig vel um og setja þér svo markmið um fyrirætlanir þínar í framtíðinni. Þetta getur verið markmið um námsárangur, starfsval eða hvað eina sem þér finnst þess virði að stefna að. Markmið: Hvað í fari mínu stuðlar að því að þessi markmið náist? Hverju þarf ég að breyta í fari mínu til þess að þessi markmið náist?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=