Margt er um að velja
Margt er um að velja | 40202 | 48 Nemendablað 10. BROTTHVARFSHÆTTA Markmið / Tilraun ERT ÞÚ Í HÆTTU? Að hverfa frá námi gerist ekki allt í einu. Það má líkja þessu við köngulóna sem vefur vef sinn af miklu þolgæði. Í fyrstu er vefur hennar nær ósýnilegur nema að leitað sé eftir honum. Það er eins með fyrstu einkenni brotthvarfs. Staða nemandans versnar án þess að nokkur taki eftir. Síðan kemur að því að möguleikar á námi eða starfi að loknu grunnskólanámi eru færri en reiknað var með. Það getur jafnvel verið að enginn valkostur þyki álitlegur. Getur verið að þú sért í brotthvarfshættu án þess að hafa tekið eftir því? Hér gefst tækifæri til að leggja mat á það. Æfing Merktu á hringina á meðfylgjandi mynd þann stað sem þér finnst að lýsi best þinni stöðu hvað varðar hvert atriði. Tengdu síðan punktana saman. Þræðirnir mynda þannig köngulóarvef. Erfiðleikar í umhverfinu Hamlandi vandamál Fjarvistir Metnaðarleysi Vanræksla í skóla Peningaleysi Áhugaleysi Neikvætt hugar- far í garð skólans Erfiðleikar í umhverfinu Hamlandi vandamál Fjarvistir Metnaðarleysi Vanræksla í skóla Peningaleysi Áhugaleysi Neikvætt hugar- far í garð skólans Erfiðleikar í umhverfinu Hamlandi vandamál Fjarvistir Metnaðarleysi Vanræksla í skóla Peningaleysi Áhugaleysi Neikvætt hugar- far í garð skólans Samanburðarmyndir
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=