Margt er um að velja

Nemendablað Margt er um að velja | 40202 | 34 Niðurstaða Skilningur minn á atvinnulífinu Nú höfum við farið um víðan völl í könnun okkar á atvinnulífinu. Hvaða viðfangsefni eða verkefni fannst þér áhugaverðast og af hverju? Hvernig sérð þú fram á að geta nýtt þér það sem þú hefur lært hér, þegar kemur að því að velja framhaldsmenntun eða framtíðarstörf?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=