Margt er um að velja
Nemendablað Margt er um að velja | 40202 | 31 Fyrsta þörfin: nýting landgæða til lífsviðurværis Ýmsar nýtanlegar auðlindir má finna í kringum okkur, t.d. fisk, ræktunarland, jarðhita, gróður, málma, drykkjarvatn, dýralíf o.s.frv. Í samfélagi okkar vinna þeir sem fást við að uppfylla þessar þarfir störf sem tilheyra einu af sex stórum starfssviðum: Starfssvið Störf 1. Náttúruauðlindir 2. Umhverfi 3. Landbúnaður 4. Námavinna 5. Skógrækt 6. Veiðar Önnur þörfin: úrvinnsla hráefnis sem finnst á eyjunni Þessi vinnsla gerir landnemunum kleift að nærast, koma yfir sig þaki og búa til verkfæri og vélar sem þeir hafa þörf fyrir. Úrvinnsla á hráefni snertir fjögur stór svið atvinnulífsins: Starfssvið Störf 1. Matvælaframleiðsla a. Mjólkurvöruframleiðsla b. Fiskvinnsla c. Kjötvinnsla 2. Húsbyggingar 3. Hönnun húsa og bæjarskipulag 4. Iðnframleiðsla a. Breyting á málmum b. Vélaframleiðsla c. Framleiðsla og viðgerðir á vélabúnaði d. Framleiðsla og viðgerðir á raf- og rafeindabúnaði e. Örtækni og sjálfvirk framleiðsla f. Efnaiðnaður (plast, pappír, lyf, olíuvinnsla o.s.frv.) g. Húsgagnaframleiðsla h. Framleiðsla á vefnaðar- vörum, leðri og fatnaði
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=