Margt er um að velja
Kennsluleiðbeiningar Margt er um að velja | 40202 | 29 Niðurstöður Með því að velja það sem þeim finnst áhugaverðast þurfa þau að fara yfir allt efnið og meta hvað þeim fannst standa upp úr. Að lokum verða nemendur að ígrunda hvernig þeir geta notfært sér þær upplýsingar og verkfæri sem þeir hafa kynnst í þessari vinnubók, þegar kemur að því að taka ákvarðanir á borð við framhaldsmenntun eða framtíðar starfsvettvang.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=