Margt er um að velja

Náms- og starfsfræðsla Berglind Melax Berglind Helga Sigurþórsdóttir Helga Helgadóttir Guðbjörg T. Vilhjálmsdóttir 40202 Margt er um að velja Áður fyrr var það reglan að fólk var í sama starfinu ævina út. Í dag er reglan sú að fólk skiptir oft um starf vegna örra breytinga í atvinnulífinu. Því má segja að starfsferillinn breyti oft um ásýnd. Þetta er á ensku kallað “protean career” og er þá vitnað í gríska guðinn Proteus sem gat breytt sér í margs konar skepnur. Teikningar Högna Sigurþórssonar vísa í sögnina af guðinum Proteusi. Það er starfsferill af þessari gerð sem flestir unglingar eiga fyrir höndum og það er tilgangur þessa efnis að búa þau sem best undir síbreytilegan starfsferil.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=