Margföld vandræði - Margföldun
32 Hér eru nokkrar aðferðir við margföldun. 1. Að nota hluti. 2 staflar með 4 pönnum 3 staflar með 5 skeiðum 2 · 4 = 8 pönnur. 3 · 5 = 15 skeiðar. 2. Hugsaðu um samlagningu. Við erum með 2, sex sinnum. Svo að, 6 · 2 = 2 + 2 + 2 + 2 + 2 + 2. 3. Finndu mynstur og notaðu það. 0 · 8 = 0 8 í viðbót 4 · 5 = 20 5 í viðbót 1 · 8 = 8 8 í viðbót 5 · 5 = 25 5 í viðbót 2 · 8 = 16 8 í viðbót 6 · 5 = 30 5 í viðbót 3 · 8 = 24 7 · 5 = 35 4. Snúðu dæminu við – víxlreglan. 9 · 3 = ? Ég veit að 3 · 9 = 27 Svo að 9 · 3 = 27 Margföldun Hversu oft erum við með 2?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=