Mannslíkaminn - Litróf náttúrunnar

63 1 I innehåll J A här får du lära dig att J 4 4.1 Húðin er stærsta líffæri líkamans 4.2 Beinagrindin veitir líkamanum styrk og verndar hann Í BRENNIDEPLI: Rannsóknir á innri gerð líkamans 4.3 Vöðvarnir hreyfa líkamann Þægileg snerting, sársaukafull stunga eða kaldur vindgustur. Húðin er næmt líffæri sem skynjar margs konar áreiti. Hún myndar jafnframt mikilvægar umbúðir um líkamann og er vörn hans gegn umhverfinu. Beinagrindin, liðirnir, sinarnar og vöðvarnir eru hreyfitæki líkamans. Það er þeim að þakka að við getum hreyft okkur. Í líkama manns eru yfir 200 bein og fleiri en 600 vöðvar sem festast á beinagrindina. 1 Húð manna og dýra er mismunandi. Nefndu dæmi ummismunandi gerðir af húð. Hvers vegna heldur þú að húðin sé svo margbreytileg? 2 Hvers vegna svitnum við? 3 Hvers vegna verður húðin brún þegar við erum úti í sól? 4 Hvaða störfum heldur þú að húðin gegni? 63 Í hendinni eru mörg bein og liðir. • ummismunandi lög húðarinnar og hvernig þau starfa • um það hvernig líkaminn stjórnar líkamshitanum • um gerð beinagrindarinnar og liðamótanna • um starf mismunandi vöðva í líkamanum • um áhrif þjálfunar á vöðvana • svolítið um kvilla og sjúkdóma í húð og hreyfikerfinu Húðin og stoð- og hreyfikerfið Vernd, styrkur og hreyfigeta Í ÞESSUM KAFLA LÆRIR ÞÚ EFNI KAFLANS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=