Mannslíkaminn - Litróf náttúrunnar

Mannslíkaminn ISBN 978-9979-0-2109-4 © 2006 Liber AB. Heiti á frummálinu: Spektrum Biologi ISBN 978-91-21-21951-5 © 2011 Susanne Fabricius, Fredrik Holm, Ralph Mårtensson, Annika Nilsson, Anders Nystrand © 2011 íslensk þýðing og staðfæring: Hálfdan Ómar Hálfdanarson © 2011 teikningar: Jón Baldur Hlíðberg Ritstjóri íslensku útgáfunnar: Hafdís Finnbogadóttir 1. útgáfa 2011 önnur prentun 2013 2. útgáfa 2019 Menntamálastofnun Kópavogi Eftirtaldir lásu yfir handrit og veittu góð ráð við gerð bókarinnar: Guðrún Narfadóttir, Kristjana Guðlaug Jónsdóttir, Þórdís Guðjónsdóttir og ÖrnólfurThorlacius. Þeim og öðrum, sem að verkinu komu, eru færðar bestu þakkir. Skrá yfir rétthafa ljósmynda er aftast í bókinni. Bók þessa má eigi afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfunda, þýðanda og útgefanda. Umbrot: Námsgagnastofnun Prentun: Litróf ehf. lestrarráð Lestrarráð! Kæri nemandi, Allir námsmenn þurfa að temja sér góðar námsvenjur. Hér eru góð ráð sem gætu hjálpað þér við lestur bókarinnar. Áður en þú byrjar lesturinn • Skoðaðu bókina vel, myndir, kort og gröf. • Lestu efnisyfirlit og kaflaheiti. • Um hvað fjallar bókin? • Hvað veist þú um efnið? Á meðan þú lest • Finndu aðalatriðin. • Skrifaðu hjá þér minnispunkta. • Gott er að gera skýringarmyndir eða hugarkort. • Spyrðu um það sem þú skilur ekki, t.d. orð og orðasambönd. Eftir lesturinn • Rifjaðu upp það sem þú last. • Veltu fyrir þér hvað eru aðalatriði og hvaða atriði skipta minna máli. • Hugsaðu um það sem þú hefur lært og tengdu við það sem þú vissir áður. • Reyndu að endursegja textann með eigin orðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=