Mannslíkaminn - Litróf náttúrunnar

Vímuefni Hvers vegna – hvers vegna ekki? Hugtakið vímuefni er gildishlaðið. Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir orðið? Spennandi kvikmyndir með lögreglumönnum, sem uppræta eiturlyfjagengi, eða alvöruglæpir þar sem ofbeldi og utangarðsfólk kemur við sögu? Hugsar þú kannski um sand af seðlum, fólk sem þykist vita hvernig maður geti fengið það besta út úr lífinu, frægt fólk sem nýtur velgengni eða um vini og félaga sem lifa hættulegu lífi? Finnst þér vímuefni kannski spennandi? 1 Hvað veistu um vímuefni og hvernig heldur þú að þau verki? 2 Heldur þú að vímuefni bæti árangur fólks eða komi því í vanda? 3 Hvað getur það haft í för með sér að verða háður vímuefni? 7 7.1 Hvað eru vímuefni? 7.2 Tóbak drepur 7.3 Áfengi – vinur eða óvinur? Í BRENNIDEPLI: Um kikk 7.4 Eiturlyf – villandi, hættuleg og ólögleg 7.5 Sniff – lífshættuleg leið til vímu • hvernig umbunarkerfi líkamans verkar • hvað vímuefni eru • svolítið um helstu vímuefnin • um það hvernig vímuefni verka á líkamann • hvað fíkn er og„kikk“ 137 Rauðu og gulu flekkirnir sýna mikla virkni í þeim svæðum heilans sem skapa vellíðan. Í ÞESSUM KAFLA LÆRIR ÞÚ EFNI KAFLANS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=