Málið í mark - óbeygjanleg orð

| Málið í mark – Óbeygjanleg orð | 53 | BLAND Í POKA Veldu einn af málsháttunum í rammanum og túlkaðu hann með mynd eða myndasögu. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Barnið vex en brókin ekki. Hver hefur sinn djöful að draga. Þegar kötturinn er úti leika mýsnar inni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=