Málið í mark - óbeygjanleg orð

| Málið í mark – Óbeygjanleg orð | 40 | BLAND Í POKA Margræðni orða Sum orð í íslensku hafa fleiri en eina merkingu. Þau eru kölluð margræð. Sem dæmi má nefna orðið skúr, það orð getur bæði þýtt skýli og rigningu í stutta stund. Skrifaðu orðin í rammanum inn í setningarnar. Athugaðu að í hverri málsgrein þarf sama orð að koma upp í báðum eyðunum. óður – klár – ferja – peru – anna – hætta – hljóð – brött – sár – lak Þú verður að _______________ að keyra svona hratt því það skapast svo mikil _______________. Heldur þú að þetta sé nógu stór _______________ til þess að _______________ allan þennan mannskap? Stjáni varð ótrúlega _______________ þegar ég kom ekki en ég varð að fara á bráðamóttökuna til að láta binda um þetta _______________ á fætinum. _______________ kemst ekki í kvöld vegna mikilla _______________. Hjörtur varð alveg _______________ þegar saminn var til hans _______________ í afmælinu. Birna var nokkuð _______________ þegar ég talaði við hana þrátt fyrir að brekkan sem hún á í vændum sé ansi _______________. Hann varð að skipta um _______________ á rúminu því þakið _______________ eftir rigninguna. Ég ætla að borða eina _______________ áður en ég skipti um _______________ í ljósinu inni á baði. Jarpur er fallegur _______________ og mér finnst hann ótrúlega _______________. Hafið þið _______________ svo ég geti fundið hvaðan þetta _______________ kemur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=