Málið í mark - óbeygjanleg orð

| Málið í mark – Óbeygjanleg orð | 28 | ATVIKSORÐ en vanalega en __________ þarf ég að ná að sofna fyrir ellefu á fimmtudagskvöldi. (sjaldan) Sigurdór fer __________ í ræktina, enn __________ í sund og __________ út að hlaupa. (norður) Amma á heima __________ á Akureyri, systir hennar býr enn __________ í bænum Dalvík en bróðir hennar býr á Siglufirði, sem er __________. Hvernig getur þú þekkt óbeygjanlegu orðflokkana? Útskýrðu með eigin orðum hvernig þú þekkir óbeygjanlegu orðflokkana og taktu dæmi. nafnháttarmerki upphrópanir atviksorð samtengingar forsetningar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=