Málið í mark - óbeygjanleg orð

| Málið í mark – Óbeygjanleg orð | 27 | ATVIKSORÐ Stigbreyting atviksorða Atviksorð eiga það til að stigbreytast, til er bæði regluleg og óregluleg stigbreyting. Dæmi um reglulega stigbreytingu: oft – oftar – oftast. Dæmi um óreglulega stigbreytingu: hátt – hærra – hæst Skrifaðu atviksorðin, sem gefin eru upp í sviganum, í réttri mynd inn í málsgreinarnar. Fyrst kemur frumstig, síðan miðstig og loks efsta stig. (vel) Mér gekk mjög __________ á prófinu, Ívari gekk __________ en Hákon heldur að sér hafi gengið __________. (aftur) Jörundur vill sitja __________ fyrir miðju, Kári vill sitja enn __________ og Hildur er hrifnust að sætunum __________ í salnum. (oft) Arnheiður fær sér __________ fisk um helgar en __________ kjúkling. Það verður þó að segjast að hún borðar __________ bara það sem sett er á borðið. (lengi) Ísak var __________ í kafi, Heiðrún var samt __________ en það var Karítas sem gat haldið __________ niðri í sér andanum. (illa) Mér líkar __________ við að ryksuga heima, ég kann enn __________ við að vaska upp og allra __________ líkar mér að brjóta saman þvottinn. (inn) Förum __________ í salinn, það er svo þröngt fremst að við skulum fara __________. Sigurbjörg stendur alveg __________ í salnum. (víða) Sonja hefur farið __________, Gerður hefur farið __________ og Ævar hefur farið __________. (snemma) Tíminn byrjar __________ á föstudaginn, sem þýðir að ég þarf að vakna __________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=