Málið í mark - óbeygjanleg orð

| Málið í mark – Óbeygjanleg orð | 14 | SAMTENGINGAR Skrifaðu samtengingar inn í textann á rétta staði þannig að hann gangi upp. hvort – eða því að en að bæði – og svo að til að annaðhvort – eða áður en og eins og enda þangað til að Elísabet sagði að ________ ________ dansaði Gísli við hana í afmælinu ____________ hún myndi aldrei tala við hann aftur. Ég veit ekki ____________ hann muni dansa við hana ____________ ekki. Fáðu Öllu til að fara út ____________ við getum falið gjöfina hennar ____________ hún er spennt fyrir pakkaleit ____________ þegar við vorum litlar. Fannar var búinn að sækja kökuna ____________ fara með hana í ísskáp ________ geyma hana _____________ veislan byrjar. Foreldrar Öllu ætla í bíó ____________ koma frekar snemma heim. Ef eitthvað krassandi á að gerast verður það að gerast ____________ þeir koma. Jóel er alveg með tónlistina á sínum snærum, hann tók ____________ að sér að safna saman lögum ____________ redda góðum græjum. Þetta verður sannarlega afmæli aldarinnar ____________ hafa allir lagt sitt af mörkum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=