Maður og náttúra

116 Risaeðlurnar hurfu úr lífríki jarðarinnar fyrir um það bil 65 milljónum ára. Þær hafa varðveist sem steingervingar í jarðlögum og merki um fótspor þeirra finnast þar líka. Myndin sýnir hvernig menn telja að finngálkn ( Brachiosaurus ) hafi litið út. Finngálkn er talið hafa verið þyngsta risaeðlan.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=