Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. 3 Svaraðu þessum spurningum um beinagrindina: a ) Hvaða heitir stærsta beinið í líkama þínum? En það minnsta? b ) Bein eru hörð. Hvers vegna skröltir ekki í beinagrindinni þegar þú hreyfir þig? c ) Nefndu helstu gerðir af liðum í líkamanum, að minnsta kosti tvær: 1 Er einhver munur á því hvernig þú getur hreyft annars vegar hnén og hins vegar mjaðmirnar? Prófaðu þetta og skrifaðu um það. 2 Hve margir hryggjarliðir eru í þér? Ef þið vinnið tvö og tvö saman, annað þreifar á baki hins, komist þið að því að þeir eru býsna margir. Byrjið aftan á hálsinum. Þið þurfið ekki að búast við að komast að niðurstöðu; það er erfitt að komast að sumum liðunum og aðrir eru nær samvaxnir. __________________________________________________________________________ PRÓFAÐU ! 9

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=