Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. Tóbak og áfengi 1 Áfengi (Á) er óhollt, og tóbak (T) líka. Skoðaðu listann hér á síðunni og merktu við Á eða T eftir því sem við á. Stundum getur hvort tveggja átt við. Bragðskynið dofnar Hugsunin brenglast Þróttur líkamans verður minni Þú færð oftar kvef og aðra kvilla Álag á hjartað eykst Sjón og jafnvægisskyn brenglast Viðbrögð verða hægari Eftirtektin verður lakari Þú verður andfúl(l) Húðin lítur verr út Þú verður háð(ur) fíkninni Lungun verða lélegri Þú verður í meiri slysahættu 2 Ljúktu við söguna um Adam í frímínútunum (bls. 86 í námsbókinni). Skrifaðu nýjan endi. Skoðaðu dæmin á bls. 88 og láttu Adam hafna boðinu um að reykja á skemmtilegan og sannfærandi hátt. Nanna fleygir sígarettupakkanum til Adams, sem grípur hann ósjálfrátt … Það er flottast að sleppa þessu alveg! Námsbók bls. 86–89 44

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=