Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók
Öll afritun er óheimil. 3 Kynþroskun stelpna. Settu rétt orð í eyðurnar. Í hverjum mánuði þroskast __________ í eggjastokki konu. Þegar það er þroskað losnar það frá eggjastokknum. Það kallast _____________. Eggið berst síðan eftir ________ inn í ________ konunnar. Á meðan hafa ________ legsins þykknað og í þá safnast _______. Ef sáðfruma frá karlmanni __________ eggið, getur það tekið sér bólfestu inni í leginu. Þar með er konan _______________. Flest eggin frjóvgast samt ekki og festast því ekki inni í leginu. Þá er engin þörf fyrir blóðríka veggi legsins svo þeir eyðast, og ____________ rennur út. Það kallast ____________. 4 Kynþroskun stráka. Settu rétt orð í eyðurnar. Eistun eru í húðpoka sem kallast ________. Inni í hvoru ______ eru þúsundir af löngum og grönnum, hlykkjóttum pípum. Ef rétt væri úr einni þeirra yrði hún um 100 metra löng! Í þessum pípum myndast og þroskast __________________. Við kynþroska hafa strákar í fyrsta sinn _________. Þá kemur út úr typpinu hvítleitur vökvi, _________. Í því eru sáðfrumur í sáðvökva, sem myndast í kirtlum, sem kallast _______________ og ___________________. Algengt er að strákar hafi sáðlát í ________. Inni í typpinu eru svampkenndir strengir, __________. Þegar þeir fyllast af blóði stækkar typpið og verður stinnt. Þá ________ stráknum. eista sáðblaðra sæði svefni stendur pungur sáðlát sáðfrumurnar böðruhálskirtill risvefir tíðir blóð veggir egg leg egglos eggrás frjóvgar blóðið barnshafandi 41
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=