Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. Lykt 11 Hvaða gagn höfum við af lyktarskyninu? 12 Hvað kallast lyktarskynfrumurnar í nösum þínum? 13 Hér koma fimm staðhæfingar um lyktarskynið. Merktu með krossi í réttan reit hverjar þeirra eru réttar, hverjar rangar. 14 Tveir nemendur vinna saman og skiptast á að halda fyrir augun. Svo reynir blindinginn að þekkja á lyktinni ýmsa hluti sem félaginn setur undir nefið á honum. Prófið til dæmis strokleður, bók, þurran pappír, votan pappír, krít, blóm, nýþvegnar hendur, skó og bolta. PRÓFAÐU ! STAÐHÆFING RÉTT RANGT Maðurinn hefur betra lyktarskyn en dýrin. Þú finnur lykt af örsmáum, ósýnilegum ögnum sem svífa í loftinu. Nef þitt getur þekkt í sundur um 10 mismunandi ilmgerðir. Lyktarskyn og jafnvægisskyn starfa oft saman. Hvítabjörn getur fundið lykt af dauðum sel úr 20 kílómetra fjarlægð. 36

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=