Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. Heyrnin 9 Hvað gerist þegar maður heyrir eitthvað? Skrifaðu rétt orð í eyðurnar. __________________________________________________ safnar hljóðinu saman. Úr hlustinni berst hljóðið inn í _____________________________________________________ . Þegar hljóðið skellur á ________________________________________________________ fer hún að sveiflast. Litlu beinin þrjú í inneyranu heita ___________, __________ og ___________. Þau magna hljóðið. Heyrnarskynfrumur í _____________ fara svo að titra. Við titringinn verða til _____________, sem berast til _________. 10 a ) Fáðu nokkra félaga þína til að setjast í hring og halda hver á tveimur blýöntum. Sestu svo í miðjan hringinn meðan félagarnir skiptast á að slá blýöntunum létt saman. Lokaðu augunum og reyndu að benda í áttina sem þér heyrist hljóðið koma úr. Fannst þér það auðvelt eða erfitt? b ) Endurtaktu svo leikinn en haltu nú fyrir annað eyrað. Hvaða áhrif hafði það? c ) Fáðu félaga þinn til að halda á títuprjóni og sleppa honum svo í gólfið. Meðan hann er nálægt heyrir þú títuprjóninn auðveldlega detta, en eftir því sem hann færir sig fjær verður hljóðið daufara. Hve langt getur hann farið áður en þú hættir að heyra títuprjóninn detta? PRÓFAÐU ! 35

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=