Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. Sjónin 6 Á myndinni eru línur sem benda á ýmsa hluta augans. Skrifaðu rétt heiti í línurnar. 7 Lýstu því sem gerist þegar þú sérð eitthvað. Notaðu þessi orð: ljós, boð, sjóntaug, heilinn. 8 a ) Lokaðu öðru auganu og reyndu að grípa strokleður sem félagi þinn kastar til þín. Endurtaktu þetta svo með bæði augu opin. Hvort var auðveldara? b ) Lokaðu öðru auganu og haltu fingri framan við nefið. Opnaðu svo augað og lokaðu hinu. Hvað breytist? PRÓFAÐU ! 34

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=