Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. 6 a ) Leggstu á gólfið og fáðu félaga þinn til að leggja eyrað að kvið þínum. Heyrir hann einhver hljóð frá görnunum (garnagaul)? Skiptið svo um hlutverk. Hvað heyrist? b ) Láttu félaga þinn leggja eyrað neðarlega að bringu þinni meðan þú drekkur vatn úr glasi. Hljóðið sem hann heyrir er í vatninu þegar það rennur niður í magann. 7 Hugsaðu um eitthvað verulega ljúffengt, sem þig langar að borða. a ) Hvað breytist í munninum? b ) Geturðu skýrt þessa breytingu? 8 Nefndu eitthvað í útliti þínu, sem þú ert ánægð(ur) með. 9 Hvað heldurðu að þú gætir gert til að hjálpa einhverjum sem líður illa af átröskun? Skrifaðu að minnsta kosti þrjár tillögur. PRÓFAÐU ! 27

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=