Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók
Öll afritun er óheimil. Matur og heilsa 1 Hér eru þrjár staðhæfingar. Aðeins ein þeirra er rétt. Strikaðu yfir þær röngu. Maður á bara að eta það sem manni finnst gott. Það er líkamanum fyrir bestu. Líkami þinn þarf mat til allrar starfsemi sinnar, til dæmis til að hreyfast eða mynda nýjar frumur. Líkami þinn krefst mikils matar; hann vill til dæmis gjarnan fá kjötbollur og jarðarberjaís daglega. 2 Í námsbókinni stendur að líkamar okkar starfi eins og líkamar steinaldarmanna. Hvað er átt við með þessu? 3 Nefndu fimm flokka næringarefna sem líkaminn þarfnast. Skráðu heiti þeirra hér að neðan og dragðu strik af hverju heiti að mynd eða myndum af matvælum sem innihalda þessi næringarefni í miklu magni. Námsbók bls. 40–49 Næringarefnin K ______________________________________________________ F ______________________________________________________ S ______________________________________________________ P ______________________________________________________ V ______________________________________________________ 24
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=